Framkvæmdir við malbikun og/eða lagningu olíumalar
			
					09.03.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Í sumar eru ráðgerðar framkvæmdir við malbikun og/eða langning olíumalar á Þórshöfn. Þeir sem vilja nýta sér tól og tæki sem verða á staðnum í sumar og malbika eða bera á olíumöl á bílastæði eða aðra staði eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Langanesbyggðar. Við munum koma óskum á framfæri um umfang og staði þar sem óskað er eftir þessari þjónustu eða koma vðkomandi í samband við þá sem sjá um framkvæmdirnar.