Fara í efni

Framkvæmdir við ljósleiðaralagningu við Bakkaflóa

Fréttir

Vinna er hafin við lagninu ljósleiðara við Bakkaflóan hófst í gær. Unnið í tveimur vinnuflokkum. Annar leggur upp frá Bakkafirði og hinn frá Felli. 

Þátttaka er góð hjá íbúum á Bakkfirði og er gert ráð fyrir að ljósleiðarinn verði lagður í yfir 30 fasteignir á svæðinu og átta hús á ströndinni.

Áætlað er að vinnu ljúki fyrir lok septembermánaðar.