Framboð til sveitarstjórnar Langanesbyggðar
			
					05.05.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Tveir framboðslistar bárust yfirkjörstjórn fyrir kl. 12 í dag, laugardag, áður en framboðsfrestur rann út, framboð L-lista Framtíðarlistans og framboð U-listans.
			Tveir framboðslistar bárust yfirkjörstjórn fyrir kl. 12 í dag, laugardag, áður en framboðsfrestur rann út, framboð L-lista Framtíðarlistans og framboð U-listans.
Framboðslistarnir eru og nöfn frambjóðenda:
Framtíðarlistinn (Listabókstafur L)
- Þorsteinn Ægir Egilsson Fjarðarvegi 45 íþróttakennari
 - Halldór R. Stefánsson Langanesvegi 22 sjómaður
 - Árni Bragi Njálsson Vík sjómaður
 - Mirjam Blekkenhorst Ytra-Lóni framkvæmdastjóri
 - Þórarinn Þórisson Fjarðarvegi 11 slökkviliðsstjóri
 - Oddný S. Kristjánsdóttir Pálmholti 9 stuðningsfulltrúi
 - Tryggvi Steinn Sigfússon Langanesvegi 21 vélfræðingur/rafvirki
 - Þorsteinn Vilberg Þórisson Sunnuvegi 1 vélamaður
 - Kamila Kinga Swierczewska Pálmholti 11 kennari
 - Grétar Jósteinn Hermundsson Bakkavegi 9 húsasmiður
 - Arnmundur Marinósson Brekkustíg 3 sjómaður
 - Gísli Jónsson Vesturvegi 5 verkamaður
 - Hallsteinn Stefánsson Langanesvegi 5a flugvallarstarfsmaður
 - Jón Gunnþórsson Vesturvegi 4b bílstjóri
 
U-listinn (Listabókstafur: U)
- Siggeir Stefánsson Langanesvegi 36 framleiðslustjóri
 - Sigríður Friðný Halldórsdóttir Bakkavegi 5 hjúkrunarfræðingur
 - Björn G. Björnsson Hafnargötu 13b vinnslustjóri
 - Sólveig Sveinbjörnsdóttir Brúarási stuðningsfulltrúi
 - Almar Marinósson Fjarðarvegi 13 leiðbeinandi
 - Halldóra J. Friðbergsdóttir Austurvegi 12 leikskólastjóri
 - Aðalbjörn Arnarsson Fjarðarvegi 15 verktaki
 - Sigríður Ó. Indriðadóttir Miðfjarðarnesi sauðfjárbóndi
 - Ævar R. Marinósson Tunguseli sauðfjárbóndi
 - Árdís I. Höskuldsdóttir Hálsvegi 1 verkstjóri
 - Miroslaw Tarasiewicz Hafnargötu 7 sjómaður
 - Steinunn Leósdóttir Bakkavegi 5 leiðbeinandi
 - Guðmundur Björnsson Pálmholti 10 fiskmarkaðsstjóri
 - Þorbjörg Þorfinnsdóttir Sunnuvegi 3 bókari