Fara í efni

Formeg vígsla og opnun Barnabóls

Fréttir

Formleg vígsla eða opnun leikskólans Barnabóls á Þórshöfn verður mánudaginn 7. október nk. kl. 17.

Öllum íbúum Langanesbyggðar og í nágrenni er boðið til móttöku sem haldin er af þessu tilefni, þar sem hið nýja húsnæði verður til skoðunar.