Fara í efni

Fjárhagsáætlun afgreidd í sveitarstjórn

Fréttir
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 og þriggja ára áætlun fyrir 2020-2022 voru afgreiddar í sveitarstjórn í gær, fimmtudaginn 13. desember.

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 og þriggja ára áætlun fyrir 2020-2022 voru afgreiddar í sveitarstjórn í gær, fimmtudaginn 13. desember.

Skv. áætluninn er gert ráð fyrir um 143 milljón króna rekstrarafgangi á næsta ári, án fjármagnskostnaðar, sem er um 15% af heildartekjum sveitarfélagsins.

Hægt er að sjá fréttatilkynningu um afkomu sveitarfélagsins og fjárhagsáætlunina hér.