Fara í efni

Fjallvegir opnir fyrir takmarkaðri umferð

Fréttir

Vegna bættra skilyrða eru fjallvegir í Langanesbyggð opnir að nýju fyrir vel búnum bílum.

Vegfarendur eru samt hvattir til að fara gætilega um og valda ekki skemmdum á vegum.
 
Áskilið er að loka vegum að nýju ef skilyrði versna.
 
Þessi ákvörðun gildir frá og með birtingu þessarar tilkynningar.
 
 
Þórshöfn, 6. nóvember 2020.
 
Sveitarstjóri.