Fara í efni

Fjallvegir lokaðir vegna aurbleytu

Fréttir

Vegfarendum er bent á að fjallvegum í Langanesbyggð hefur verið lokað vegna aurbleytu tímabundið, frá og með deginum í dag 30. október að telja.

 Þessi lokun er í gildi annað verður tilkynnt.
 
Sveitarstjóri.