Fara í efni

Félagsvist í Þórsveri! ATHUGIÐ BREYTINGAR Á DÖGUM!!

Fréttir Fundur

Þriggja kvölda félagsvist Félags eldri borgara hefst mánudaginn 18. nóvember nk. í félagsheimilinu Þórsveri.

Hin kvöldin eru mánudaginn 25. nóvember og fimmtudaginn 28. nóvember. Spilakvöldin hefjast kl. 20 öll kvöld.

Kortið kostar kr. 1.000 og eru léttar veitingar í boði

Félag eldri borgara