Fara í efni

Fallegasta íbúðarhúsalóðin í Langanesbyggð 2023

Fréttir
Brekkustígur
Brekkustígur

Skipulags- og umhverfisnefnd hefur valið Brekkustíg 4 á Bakkafirði, sem er í eigu Hrefnu Sigrúnar Högnadóttur og Kristins Péturssonar, fallegustu íbúðarhúsalóðina í Langanesbyggð.
5 tilnefningar bárust og þakkar nefndin fyrir þær og óskar Hrefnu og Kristni innilega til hamingju með fallegasta garðinn.