Fara í efni

Engin erindi borist frá NATO eða utanríkisráðuneyti

Fréttir

Vegna fréttaflutnings í fjölmiðlum í morgun vill Langanesbyggð koma því á framfæri að sveitarfélaginu hafa ekki borist nein erindi frá utanríkisráðuneytinu eða NATO um uppbyggingu hafnarmannvirkja eða viðlegukants í Finnafirði.