Eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits fyrir árið 2018
			
					16.02.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Samkvæmt 20.gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits
			Samkvæmt 20.gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits fyrir 1. febrúar ár hvert þar sem gerð grein fyrir hvaða mannvirki og lóðir, og starfsemi munu sæta eldvarnaeftirliti það árið.
Árið 2018 munu eftirfarnadi stofnanir og fyrirtæki eiga von á heimsókn frá eldvarnaeftirliti.
- Báran veitingahús
 - Grunnskólinn á Þórshöfn
 - Íþróttahúsið ver
 - Félagsheimilið þórsver
 - Ísfélag frysting
 - Ísfélag bræðsla
 - Motorhaus bílaverkstæði
 - Vegagerðin
 - Toppfiskur Bakkafirði
 - Þórhafnarkirkja
 - Löghæð gistiheimili
 - Lyngholt gistiheimili
 - Heilsugæslan
 - Ytra Lón Farm Hostel
 - Fræðasetur um forystufé, Svalbarði
 - Syðri Brekkur, lögbýli
 - Ytri Brekkur, lögbýli
 - Hallgilstaðir, lögbýli
 - Hallgilstaðir 2, lögbýli
 - Tungusel, lögbýli
 - Sauðanes, lögbýli
 
Auk þessa mega önnur fyrirtæki og stofnanir eiga von á skoðun vegna tækirfærisleyfa og rekstarleyfa, og vegna öryggis og lokaúttekta.
F.h. Brunavarna Langanesbyggðar
Þórarinn þórisson
Slökkviliðsstjóri