Fara í efni

Drögum úr kostnaði og flokkum sorp! Vinsamleg tilmæli til íbúa

Fréttir

Mikið hefur borið á því undanfarið að heimilissorpi og öðrum úrgangi hafi verið hent í grænar tunnur. Þetta þýðir gríðarlegan kostnað fyrir sveitarfélagið því urða verður þetta sorp og það fer ekki í endurvinnslu. Hér fyrir neðan er góð skilgreining á því hvað má fara í grænu tunnuna.

r.