Fara í efni

Breyting á dagskrá sjómannadagsins

Fréttir

Af óviðráðanlegum orsökum hefur verið ákveðið að breyta dagskrá sjómannadagsins sem átti að vera laugardaginn 5. júní. Eggjaveisla verður haldin sunnudaginn 6. júní á Bárunni frá kl. 12 - 14 og sigling á höfninni eftir veisluna.

Önnur hátíðarhöld í tilefni dagsins verða laugardaginn 12. júní og mun Björgunarsveitin Hafliði tilkynna um dagkrá dagsins síðar.