Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar
			
					30.05.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Dagskrá verður glæsileg dagskrá að venju á Sjómannadaginn á Þórshöfn. 
			Dagskrá verður glæsileg dagskrá að venju á Sjómannadaginn á Þórshöfn.
Laugardaginn 2. júní
12.00-13.00 Eggjaveisla í boði Langanesbyggðar á Bárunni: egg, súpa og brauð.
13.00-15.00 Útileikir á hafnarsvæðinu, Þórshöfn fyrir unga sem aldna.
15.00-17.00 Kaffi, kökur og tækjasýning í Þórsveri
- Verð: fullorðnir: kr. 2.000.-
 - Eldri borgarar: kr. 1.500.-
 - 12 ára og yngri: frítt
 
16.00 Dregið í sjómannahappdrætti Hafliða þar sem margir góðir vinningar verða í boði
Sunnudaginn 3. júní
10:30 Skemmtisigling í boði sjómanna.