Dagskrá 86. fundar sveitarstjórnar
			
					30.07.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						86. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn þriðjudaginn 31. júlí 2018 kl. 17:00.
			86. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn þriðjudaginn 31. júlí 2018 kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð 861. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. júní 2018
 - Fundargerð 306. fundar stjórnar Eyþings dags. 27. júní 2018
 - Fundargerð 15. fundar rekstrarnefndar Nausts, dags. 5. júlí 2018
 - Fundargerð 17. fundar hafnarnefndar, dags. 6. júlí 2018
 - Fundargerð 35. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 27. júlí 2018
 - Liður 1. Langanesvegur 13  Viðbygging og lagfæring
 - Liður 2. Austurvegur 6  ósk um breytingar
 - Liður 3. Erindi frá Skotfélagi Þórshafnar og nágrennis
 - Liður 4. Umsókn um afmörkun lóðar í landi Miðfjarðarsels
 - Liður 5. Umsókn um byggingarleyfi vegna veiðihúss
 - Liður 6. Umsókn um heimild til lagningar vegslóða upp með Miðfjarðará og Litlu-Kverká
 - Liður 8. Deiliskipulag  Miðsvæði við Bakkaveg og Vesturveg á Þórshöfn
 - Liður 9. Deiliskipulag  Miðsvæði við Bakkaveg og Vesturveg á Þórshöfn
 - Liður 10. Umsókn um leyfi til niðurrifs og byggingarleyfis á Steintúni 2
 - Liður 11. Aðalskipulagsbreyting  Námur á Langanesströnd
 - Liður 12. Aðalskipulagsbreyting  Námur á Langanesströnd
 - Forsendur fyrir vinnslu fjárheimilda fyrir árið 2019, Minnisblað Sambands. ísl. sveitarfélaga dags. 29. júní 2018
 - Styrkvegir, úthlutun 2018, tölvupóstur dags. 26. júlí 2018
 - Umsókn UMFL um niðurfellingu fasteignagjalda, dags. 11. júlí 2018
 - Brunavarnaráætlun Langanesbyggðar, síðari umræða.
 - Eyrarvegur 1, Þórshöfn, Ástandsskoðun, minnisblað dags. 17.7.2018
 - Samþykktir Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, drög dags. 18. júlí 2018
 - Göngustígar  Niðurstaða útboðs
 - Skýrsla sveitarstjóra
 
Þórshöfn, 30. júlí 2018
Elías Pétursson, sveitarstjóri