Covid 19 upplýsingar til þeirra sem starfa í ferðaþjónustu
			
					28.02.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
Á vef Embættis landlæknis eru allar nýjustu upplýsingar uppfærðar jafn óðum og málum vindur fram. Einnig bendum við á vefinn www.covid.is með lykilupplýsingum vegna faraldursins en að vefnum standa Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Á vef Ferðmálastofu eru svör við spurningum og leiðbeiningar til starfsfólks í framlínu í ferðaþjónustu.
https://www.ferdamalastofa.is/is/um-ferdamalastofu/koronaveira-upplysingar-til-ferdathjonustuadila