Fara í efni

Bundið slitlag á hafnargarðinn á Bakkafirði

Fréttir

Lokið hefur verið við framkvæmdir við lagningu slitlags á hafnargarðinn á Bakkafirði. Einnig er lokið lagfæringum á enda varnargarðsins sem skemmdist í óveðri.