Fara í efni

Breyting á sorpdagatali

Fréttir

Eftir breytingar á samningi við íslenska gámafélagið hefur sorphirðu verið breytt fram að áramótum. Hirðing sorps verður samkvæmt meðfylgjandi dagatali.