Bjargnytjar 2018
			
					03.05.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Í dag var úthlutaðari heimild til svartfugls- og ritu eggjatöku á Langanesi og fengu eftirtaldir:
			Í dag var úthlutaðari heimild til svartfugls- og ritu eggjatöku á Langanesi og fengu eftirtaldir:
- Frá Ytri-Bjarghúsum í botn að Ystanefi: Ásgeir Kristjánsson og Sæmundur Einarsson.
 - Frá Ystanefsbotni að Skipagjá: Jón Arnar Beck og Einar Jónsson.
 - Eggjataka við Selhellu: Halldór Halldórsson og Jósteinn Hermundsson.
 - Í Skipagjá: Engin umsókn.
 - Frá Skipagjá til og með Gatabás: Kristinn Lárusson og Sólveig Sveinbjörnsdóttir.
 - Frá Gatabás að Svínalækjatanga: Engin umsókn.