Fara í efni

Bilun í vatnsveitu

Fréttir

Vegna bilunar í vatnsveitulögnum er takmarkaður vatnsþrýstingur á Þórshöfn. Verið að vinna að lagfæringum en búast má við litlum vatnsþrýstingi í dag. Íbúar eru beðnir að takmarka vatnsnotkun í dag á meðan unnið er að viðgerðum. Beðist er velvirðingar á þessu tímabundna ástandi.