Fara í efni

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin

Fréttir

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumannsembættunum vegna alþingiskosninga 25. september er hafin. Öllum þeim sem skráðir eru á kjörskrá er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá hvaða sýslumanni sem er, óháð búsetu eða lögheimili. Kjósendur skulu framvísa gildum skilríkjum við kosninguna

Þórshöfn, Fjarðarvegi 3 – Virka daga frá kl.10:00 til 14:00.