Ánægja foreldra með kennslu og líðan nemenda í Grunnskólanum á Þórshöfn er yfir landsmeðaltali
			
					05.03.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Í nýlegri könnun sem Vísar rannsóknir hafa gert á meðal foreldra nemenda í skólum landsins m.a. um kennslu og líðan nemenda kemur fram að Grunnskólinn á Þórshöfn er að flestu leiti yfir landsmeðaltali í mælingum. Niðurstöðurnar eru ánægjulegar fyrir stjórnendur skólans, kennara, nemendur og foreldra.
Alls voru kannaðir 41 þáttur í 6 flokkum og 70 spurningar lagðar fyrir foreldra um flest svið er snerta skólastarfið og líðan nemenda. 
Könnununin var mjög viðamikil og niðurstöðurnar hennar eru í hlekk hér fyrir neða