Allir syngja á öskudaginn
			
					14.02.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Það var líf og fjör eins og vanalega á öskudaginn þó veðrið hefði alveg mátt vera betra. Furðuverur gengu um Þórshöfn og sungu fyrir nammi. Síðan var öskudagsball í Þórsveri á vegum foreldrafélaga leik- og grunnskóla. "Kötturinn" var sleginn úr tunnunni og svo marserað um salinn.
			Það var líf og fjör eins og vanalega á öskudaginn þó veðrið hefði alveg mátt vera betra. Furðuverur gengu um Þórshöfn og sungu fyrir nammi. Síðan var öskudagsball í Þórsveri á vegum foreldrafélaga leik- og grunnskóla. "Kötturinn" var sleginn úr tunnunni og svo marserað um salinn.








Tunnukóngar ársins, Hlynur Andri og Magnea Kristín




Ljósmyndir Gréta Bergrún