Fara í efni

Ágætu viðskiptavinir sundlaugarinnar á Þórshöfn

Fréttir

Ágætu viðskiptavinir

Íþróttamiðstöðin verður lokuð þriðjudaginn 2. júli til kl. 18:00 vegna námskeiðs/endurmenntunar starfsfólks í skyndihjálp og björgun. Við munum reyna eftir fremsta megni að lágmarka þá truflun sem af hlýst og bendum ykkur á að hafa samband í s: 468-1515 eða s: 866-2976 ef þið hafið einhverjar fyrirspurnir.
Korthafar í þreksal sem ekki eru með kóða að húsinu geta nálgast slíkan í afgreiðslu eða símleiðis í dag og á morgun.