Fara í efni

Áfram vatnslaust á Þórshöfn

Fréttir

Nú er orðið ljóst að þorpið á Þórshöfn verður vatnslaust fram eftir degi og líklegast fram að miðnætti. Lögn fór í sundur við vatnsból sem veldur þessum vandræðum.  Unnið er að viðgerðum eins hratt og hægt er.