Fara í efni

Aðili/verktaki óskast í bæjargirðingu á Bakkafirði

Fréttir

Langanesbyggð óskar eftir áhugasömum aðila/verktaka til að gera sveitarfélaginu tilboð eða verðhugmynd í að ganga frá fjárheldri 3,5 km girðingu í kringum þorpið á Bakkafirði.
Innifalið í verkinu er að útvega allt efni, ganga frá nýrri girðingu ásamt því að fjarlægja og farga eldra girðingarefni á viðeigandi hátt.

Nánari upplýsingar gefur:

Jón Rúnar Jónsson S: 8635198

 jonrunar@langanesbyggd.is