Fara í efni

Aðalfundur Bryggjudaga á Þórshöfn

Fréttir

Aðalfundur bæjarhátíðarinnar Bryggjudaga á Þórshöfn verður haldinn þriðjudaginn 15. nóvember 2022 í fundarsal Langanesbyggðar kl. 20:00.
Allir velkomnir á fundinn.

DAGSKRÁ

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lög fram
3. Reikningar lagðir fram
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar
7. Önnur mál