Ábyrg ferðaþjónusta - DMP áfangastaðaáætlun
			
					17.10.2017			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Á föstudaginn verður fundur í DMP áfangastaðaáætlun haldinn á Raufarhöfn. DMP verkefnið snýst um að skipuleggja og samhæfa þróun og stýringu á öllum þeim þáttum sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað, þ.m.t. þarfir gesta, heimamanna, fyrirtækja og umhverfis. Því er mikilvægt fyrir alla að mæta sem vilja taka þátt í að þróa ábyrga ferðaþjónustu á svæðinu.
			Á föstudaginn verður fundur í DMP áfangastaðaáætlun haldinn á Raufarhöfn. DMP verkefnið snýst um að skipuleggja og samhæfa þróun og stýringu á öllum þeim þáttum sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað, þ.m.t. þarfir gesta, heimamanna, fyrirtækja og umhverfis. Því er mikilvægt fyrir alla að mæta sem vilja taka þátt í að þróa ábyrga ferðaþjónustu á svæðinu.
