Fara í efni

99. fundur sveitarstjórnar

Fundur

99. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 2. maí 2019 og hefst fundur kl. 17:00. Beina útsendingu er hægt að sjá hér.

 D a g s k r á

 1. Fundargerð 870. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 11. apríl 2019
 2. Fundargerð 411. fundar Hafnarsambands Íslands, dags. 22. mars 2019
 3. Fundargerð 412. fundar Hafnarsambands Íslands, dags. 10. apríl 2019
 4. Fundargerð 4. fundar byggðaráðs Langanesbyggðar, 24. apríl 2019
 5. Bifreið fyrir Þjónustumiðstöð
 6. Starfsemi Flugklasans Air 66N 8. okt. 2018-31. mars 2019
 7. Samgöngu og sveitarstjórnaráðuneytið dags. 16. apríl 2019, úrskurður vegna fjallskilamála
 8. Lánasjóður sveitarfélaga, dags. 17. apríl 2019, tilkynning um arðgreiðslu 2019
 9. Stapi Lífeyrissjóður, aðalfundarboð 8. maí 2019
 10. Umsögn um rekstrarleyfi Skólabakka á Bakkafirði
 11. Aðalskipulagsbreyting, efnistökusvæði vegna vegagerðar
 12. Finnafjarðarverkefnið, fjárhagsuppgjör út 2018.
 13. Ársreikningar Langanesbyggðar 2018 – fyrri umræða

 Þórshöfn, 30. apríl 2019

 Elías Pétursson, sveitarstjóri.