Fara í efni

94. fundur sveitarstjórnar

Fréttir
94. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 10. janúar 2019 og hefst fundur kl. 17:00.

94. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 10. janúar 2019 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

  1.  Fundargerð 866. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 14. desember 2018
  2. Vinnumansal og kjör erlends starfsfólks, erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 13. desember 2018
  3. Samstarfssamningur við Svalbarðshrepp
  4. Ráðning forstöðumans þjónustumiðstöðvar
  5. Þjónustukjarni o.fl. á Bakkafirði
  6. Langanesvegur 2
  7. Finnafjörður
  8. Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðisnefnd
  9. Kosning í nefndir, skv.  A-lið 49. gr. nýrra samþykkta Langanesbyggðar:
    1. Byggðaráð
  10. Kosning í fastanefndir, skv.  B-lið 49. gr. nýrra samþykkta Langanesbyggðar:
    1. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd
    2. Umhverfis- og skipulagsnefnd
    3. Velferðar- og fræðslunefnd
  11. Kosning í fastanefndir, skv. C-lið 49. gr. nýrra samþykkta Langanesbyggðar:
    1. Hverfisnefndir Bakkafjarðar og dreifbýlis
    2. Hafnarnefnd
    3. Rekstrarnefnd Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Nausts
    4. Kjörstjórn  við sveitarstjórnar- og alþingiskosningar
    5. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
    6. Eyþing, samtök sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu
    7. Heilbrigðisnefnd Norðurlands Eystra
    8. Héraðsnefnd Þingeyinga
  12. Kosning í fastanefndir, skv.  D-lið 49. gr. nýrra samþykkta Langanesbyggðar:
    1. Vinnuhópur um heilsueflandi samfélag
  13. Skýrsla sveitarstjóra

Þórshöfn, 8. janúar 2019

Elías Pétursson, sveitarstjóri.