Fara í efni

93. fundur sveitarstjórnar

Fréttir
93. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 13. desember 2018 og hefst fundur kl. 17:00

93. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 13. desember 2018 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á
 1. Fundargerð 865. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 30. nóvember 2018
 2. Fundargerð 408. fundar stjórnar Hafnarsambands sveitarfélaga, dags. 23. nóvember 2018
 3. Fundargerð 314. fundar stjórnar Eyþings, dags. 23. nóvember 2018
 4. Fundargerð 199. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 14. mars 2018
 5. Fundargerð 200. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 24. apríl 2018
 6. Fundargerð 201. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 14. júní 2018
 7. Fundargerð 202. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 1. sept. 2018
 8. Fundargerð 203. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 24. okt. 2018
 9. Fundargerð 38. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 11. desember 2018
  1. Liður 1.1. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi – Hesthúsahverfi
  2. Liður 1.2. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi – Efnistaka fyrir námur
  3. Liður 2.1. Tillaga að deiliskipulagi – Hesthúsasvæði
  4. Liður 2.2. Tillaga að deiliskipulagi – Miðsvæði
  5. Liður 2.3. Tillaga að deiliskipulagi – Athafnasvæði
  6. Liður 2.4. Tillaga að deiliskipulagi – Þórshafnarkirkja
  7.  Liður 3. Hafnartangi á Bakkafirði, lóðablað
 10. Þinggerð Hafnarsambandsþings, 24.-26. október 2018, ásamt ályktun um öryggi í höfnum
 11. Hluthafafundur í Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga hf., dags. 26. nóvember 2018
 12. Viðauki við fjárhagsáætlun, erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, dags. 7. nóvember 2018
 13. Lokaskýrsla – samstarf Langanesbyggðar og Þekkingarnets, dags. nóv. 2018
 14. Endurskoðun hjá Langanesbyggð, endurnýjun umboðs KMPG
 15. Undirbúningur kjaraviðræðna 2019 og kjarasamningsumboð
 16. Skipulagsbreytingar á þjónustumiðstöð Langanesbyggðar
 17. Byggðakvóti fiskveiðiársins 2018/2019
 18. Byggðakvóti, sérreglur Langanesbyggðar
 19. Minnisblað vegna Drekasvæðis ehf., dags. 28. nóvember 2018
 20. Erindi frá N4 til Langanesbyggðar, ódags.
 21. Aðgangur að Íþróttamiðstöð Langanesbyggðar utan hefðbundins opnunartíma
 22. Fundaplan 2019
 23. Reglur um starfskjör kjörinna fulltrúa og nefndarfólks
 24. Fjárhagsáætlun 2019 – síðari umræða
 25.  Skýrsla sveitarstjóra

 

Þórshöfn, 11. desember 2018

Elías Pétursson, sveitarstjóri