90. fundur sveitarstjórnar á fimmtudaginn
			
					23.10.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						90. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 25. október 2018 kl. 17:00.
			90. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 25. október 2018 kl. 17:00.
D a g s k r á
- Fundargerð 863. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. september 2018
 - Fundargerð 864. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 10. október 2018
 - Fundargerð 9. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Þingeyinga, dags. 1. október 2018
 - Liður 5: Erindi frá HSÞ  Æfum alla ævi
 - Fundargerð 10. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Þingeyinga, dags. 15. október 2018
 - Fundargerð 310. fundar stjórnar Eyþings, dags. 26. september 2018
 - Fundargerð 311. fundar stjórnar Eyþings, dags. 9. október 2018
 - Fundargerð 17. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar, dags. 18. október 2018
 - Fundargerð 35. fundar fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags. 19. september 2018
 - Fundargerð 24. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 24. október 2018 (send út síðar)
 - Innsent erindi: Áskorun frá fundi Félags eldri borgara við Þistilfjörð, dags. 15. október 2018
 - Innsent erindi: Starf Flugklasans Air 66N, 21. mars  7. október 2018
 - Innsent erindi: Eyþing dags. 16. október 2018
 - Samstarfssamningur við Héraðssamband Þingeyinga
 - Aflið  styrkbeiðni vegna 2019
 - Samþykktir Langanesbyggðar  síðari umræða
 - Miðholt 10  Viðhaldsmál
 - Drög að Samgönguáætlun 2019  2033 stefna í samgöngumálum
 - Sveitarsjóður, átta mánaða uppgjör
 - Fjárhagsáætlun 2019  Tillaga að fjárhagsáætlun
 - Skýrsla sveitarstjóra
 
Þórshöfn, 23. október 2018
Elías Pétursson, sveitarstjóri.