Fara í efni

88. fundur sveitaratjórnar

Fréttir
88. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 13. september 2018 kl. 17:00.

88. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 13. september 2018 kl. 17:00.

D a g s k r á

  1. Fundargerð 862. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. ágúst 2018
  2. Fundargerð 405. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 27. ágúst 2018
  3. Fundargerð 307. fundar stjórnar Eyþings, dags. 28. ágúst 2018
  4. Fundargerð 85. fundar samstarfsnefndar Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 24. ágúst 2018
  5. Fundargerð hafnarnefndar, dags. 11. september 2018 (send út sérstaklega síðar)
  6. Ársreikningar Safnahúss Þingeyinga og Árbókar Þingeyinga 2017
  7. Beiðni sýslumanns um umsögn um umsókn KNA veitinga ehf. vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar að Eyrarvegi 3 (Sandur)
  8. Erindi mennta- og menningarmálaráðherra, dags. 22. ágúst 2018, vegna #églíka
  9. Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um þjóðgarðsstofnun
  10. Minnisblað slökkviliðsstjóra Langanesbyggðar um kaup á léttum bíl fyrir slökkviðlið, dags. 5. september 2018
  11. Hafnartangi 1 Bakkafirði
  12. Langanesvegur 2
  13. Langanesvegur 13
  14. Langanesbyggð – drög að samþykktum til kynningar
  15. Frá U-Lista: Finnafjörður, ósk um nánari upplýsingar
  16. Skýrsla sveitarstjóra/skrifstofustjóra

 Þórshöfn, 11. september 2018,

 Elías Pétursson, sveitarstjóri.