81. fundur sveitarstjórnar á miðvikudag
			
					07.05.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						81. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, miðvikudaginn 9. maí 2018, kl. 17:00.
			81. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, miðvikudaginn 9. maí 2018, kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð 859. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27. apríl 2018
 - Fundargerð 402. fundar Hafnarsambands Íslands, dags. 19. mars 2018
 - Fundargerð 403. fundar Hafnarsambands Íslands, dags. 23. apríl 2018
 - Fundargerð 305. fundar stjórnar Eyþings, dags. dags. 2. maí 2018
 - Fundargerð 33. fundar fræðslunefndar, dags. 12. desember 2017
 - Fundargerð 34. fundar fræðslunefndar, dags. 16. apríl 2018
 - Fundargerð 14. fundar rekstrarnefndar Nausts, dags. 2. maí 2018
 - Liður 3. Breytingar á eldra húsi
 - Fundargerð 15. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar, dags. 3. maí 2018
 - Fundargerð 10. fundar velferðarnefndar, dags. 3. maí 2018
 - Fundargerð 34. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 4. maí 2018
 - Húsnæðisáætlun Langanesbyggðar
 - Eyrarvegur 1 - veiðafærageymsla
 - Samanburður á götuljósgjöfum
 - Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra 2017
 - Ályktun aðalfundar Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi, 6.-8. apríl 2018
 - Bréf Marinós Jóhannssonar til sveitarstjórnar o.fl., dags. 28. apríl 2018
 - Gönguleiðir á Þórshöfn
 - Umsögn vegna umsóknar um aflamark Byggðastofnunar
 - Listamannadvöl á Þórshöfn
 - Ársreikningar 2017  síðari umræða
 - Skýrsla sveitarstjóra
 
Þórshöfn, 7. maí 2018