79. fundur sveitarstjórnar
			
					03.04.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						79. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 5. apríl 2018, kl. 17:00.
			Fundur sveitarstjórnar
79. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 5. apríl 2018, kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð 858. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 23. mars 2018
 - Fundargerð 197. fundar Heilbrigðisn. Norðurlandssvæðis eystra, dags. 8. desember 2017
 - Fundargerð 198. fundar Heilbrigðisn. Norðurlandssvæðis eystra, dags. 5. febrúar 2018
 - Fundargerð 199. fundar Heilbrigðisn. Norðurlandssvæðis eystra, dags. 14. mars 2018
 - Fundargerð 304. fundar stjórnar Eyþings, 21. mars 2018
 - Fundargerð 20. fundar landbúnaðarnefndar, 21. mars 2018
 - Liður 1, Uppgjör á fjallskilum
 - Fundargerð 32. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 23. mars 2018
 - Fundargerð 13. fundar rekstrarnefndar Nausts, dags. 8. Mars 2018
 - Fundargerð 14. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar 3. apríl 2018 (send út síðar)
 - Vegagerðin, beiðni um framkvæmdaleyfi, efnistaka í Rauðbrekkum, dags. 28. febrúar 2018
 - Styrkbeiðni vegna verðlaunahátíðar barna dags. 20. mars 2018
 - Skipting á kröfu lífeyrissjóðsins Brúar milli sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu
 - Erindi frá AM Praxis vegna Marinós Jóhannssonar, dags. 6. mars 2018
 - Erindi frá Marinó Jóhannssyni, dags. 2. apríl 2018
 - Heilsueflandi sveitarfélag
 - Málefni Bakkafjarðar niðurstöður vinnuhóps og fundur með forsætisráðherra
 - Ljósleiðaravæðing dreifbýlis, staða verkefnis og næstu skref
 - Drög að innkaupareglum Langanesbyggðar, fyrri umræða
 - Langanesvegur 2, staða og næstu skref
 - Leikskóli Nýbygging, staða og næstu skref
 - Finnafjörður, staða og næstu skref
 - Skýrsla sveitarstjóra
 - Framkvæmdir við leikskólann  að beiðni U-lista
 - Fundarsköp Langanesbyggðar  að beiðni U-lista
 
Þórshöfn, 3. apríl 2018
Elías Pétursson, sveitarstjóri