77. fundur sveitarstjórnar
			
					14.02.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						77. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í húsnæði grunnskólans á Bakkafirði fimmtudaginn 15. febrúar 2018, kl. 17:00.
			77. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í húsnæði grunnskólans á Bakkafirði fimmtudaginn 15. febrúar 2018, kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð 856. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. janúar 2018
 - Fundargerð 400. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 22. janúar 2018
 - Fundargerð stjórnar Markaðsstofu Norðurlands, dags. 11. desember 2017
 - Fundargerð 302. fundar stjórnar Eyþings, 26. janúar 2018
 - Fundargerð 18. fundar landbúnaðarnefndar Langanesbyggðar, dags. 25. október 2017
 - Liður 2) Önnur mál (a) Ályktun vegna stöðu sauðfjárræktar
 - Liður 2) Önnur mál (d) Ónýtar girðingar
 - Fundargerð 8. fundar velferðarnefndar, dags. 5. febrúar 2018, 2018
 - Liður 1) Íþróttamiðstöðin Ver, umgengisreglur og verðskrá
 - Margheimar (Akkeri Films), umsókn um styrk, dags. 1. febrúar 2018
 - Birkir Karl Sigurðsson, umsókn um styrk vegna skáknámskeiðs, dags. 23. janúar 2018
 - Styrkir til að setja upp þráðlaus net í almenningsrýmum
 - Samband ísl. sveitarfélaga, Viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, dags. 5. febrúar 2018
 - Breytingar á íþróttaaðstöðu í Veri  kostnaðaráætlun
 - Langanesvegur 2
 - Skýrsla starfandi sveitarstjóra