76. fundur sveitarstjórnar
			
					23.01.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						76. fundur sveitarstjórna Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri kl. 17, fimmtudaginn 25. janúar nk. 
 
			76. fundur sveitarstjórna Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri kl. 17, fimmtudaginn 25. janúar nk.
Dagskrá
- Fundargerð 196. fundar heilbrigðisnefndar Norðausturlandssvæðis eystra, dags. 7. nóvember 2017
 - Fundargerð 55. fundar barnaverndarnefndar Þingeyinga, dags. 13. desember 2017
 - Fundargerð 30. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar, dags. 22. janúar 2018, ásamt minnisblaði, dags. 22. janúar 2018.
 - Liður 1, Rekstrarleyfi Lyngholts ehf. vegna Fjarðarvegar 12
 - Liður 2, Lóðamörk Bakkavegur 2
 - Liður 7, Útlitsbreytingar á Langanesvegi 10 (Bjarg)
 - Fundargerð 12. fundar rekstrarnefndar Nausts, dags. 9. okt. 2017
 - Innsent erindi: Landgræðsla ríkisins, endurheimt votlendis, dags. 12. desember 2017
 - Langanesvegur 2
 - Skólahúsnæði á Bakkafirði
 - Erindi frá Áka Guðmundssyni, dags. 28. júlí 2018
 - Erindi frá Sókn lögmannsstofu f.h. Halldórs fiskvinnslu, dags. 6. desember 2017
 - Nýbygging leikskóla undirskriftasöfnun
 - Nýbygging leikskóla, umsögn Enor ehf., dags. 12. des. 2017
 - Nýbygging leikskóla, jarðvinna verðkönnun
 - Finnafjarðarverkefnið, stöðuskýrsla.
 - Skýrsla sveitarstjóra.