75. fundur sveitarstjórnar
			
					12.12.2017			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						75. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn fimmtudaginn 14. desember 2017, kl. 17:00.
			75. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn fimmtudaginn 14. desember 2017, kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð 854. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 24. nóv. 2017
 - Fundargerð 399. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 1. des. 2017
 - Fundargerð 31. fundar fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags. 17. okt. 2017
 - Fundargerð 32. fundar fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags. 31. okt. 2017
 - Fundargerð 14. fundar hafnarnefndar Langanesbyggðar, dags. 13. nóv. 2017
 - Fundargerð 15. fundar hafnarnefndar Langanesbyggðar, dags. 6. des. 2017
 - Fundargerð 7. fundar velferðarnefndar Langanesbyggðar, dags. 11. des. 2017
 - Liður 2. Frístundastyrkur, vinnureglur nefndar.
 - Fundargerð 29. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar dags. 22. nóv. 2017
 - Innsent erindi: Snorraverkefnið 2018, beiðni um stuðning, dags. 20. nóv. 2017
 - Innsent erindi: Forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands, lokaskýrsla nefndar umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, dags. 7. nóvember 2017
 - Innsent erindi: Sókn lögmannsstofa, málefni Halldórs fiskvinnslu ehf., dags. 6 . des. 2017
 - Gerð húsnæðisáætlunar, verkefnatillaga KPMG, dags. 5. des. 2017
 - Minnisblað um refa- og minkaveiðar í Langanesbyggð, dags. 4. des. 2017
 - Byggðakvóti, sérreglur Langanesbyggðar
 - Frá U-lista: Nýbygging leikskóla (áskorun)
 - Nýbygging leikskóla, aðaluppdrættir
 - Verðskrá fyrir Langaneshafnir 2018, textaskrá og tafla
 - Útkomuspá og 10 mánaða rekstraryfirlit
 - Fjárhagsáætlun 2018  seinni umræða
 - Fundaáætlun sveitarstjórnar 2018
 - Skýrsla sveitarstjóra
 
Þórshöfn, 12. desember 2017
Elías Pétursson, sveitarstjóri