74. fundur sveitarstjórnar
			
					21.11.2017			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						74. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn fimmtudaginn 23. nóvember 2017, kl. 17:00.
			74. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn fimmtudaginn 23. nóvember 2017, kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð 853. fundar stjórnar Sambands íslenska sveitarfélaga, dags. 27. okt. 2017
 - Fundargerð 398. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 25. október 2017
 - Fundargerð 6. fundar Velferðarnefndar dags. 10. nóvember 2017
 - Liður 1, Frístundastyrkir
 - Liður 2, Lýðheilsustefna (heilsueflandi samfélag)  tillaga um aðgerðir
 - Liður 3, Íbúðir fyrir aldraða  drög að reglum
 - Fundargerð 14. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar, dags. 21. nóvember 2017
 - Fundargerð 29. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags 22. nóvember 2017
 - Aðalfundur Eyþings 2017 dags. 10. og 11. nóvember
 - Innsent erindi: Halldór fiskvinnsla ehf., dags 8. nóvember 2017
 - Innsent erindi: Landgræðslan, beiðni um styrk vegna samstarfsverkefnisins Bændur græða landið, dags. 13. nóvember 2017
 - Innsent erindi: Rekstraráætlun Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga hf. fyrir árið 2018
 - Innsent erindi: Safnahúsið á Húsavík  Menningarmiðstöð, fjárhagsáætlun 2018
 - Innsent erindi: Rekstraráætlun fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga 2018
 - Innsent erindi: Bréf vegna hálkueyðingar, Aníta Dröfn Reimarsdóttir og Kristbjörn Hallgrímsson, dags. 16. nóvember 2017
 - Innsent erindi: Æfinga-, keppnissvæði fyrir skotíþróttir, dags. 20. nóvember 2017
 - Innsent erindi: Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf SAMAN-hópsins 2017
 - Innsent erindi: Aflið, styrkbeiðni dags. 20. nóvember 2017
 - Umboð sveitarstjóra vegna samkomulags um skiptingu lífeyrisskuldbindinga milli fjármála- og efnahagsráðuneytisins og Langanesbyggðar
 - Skoðun á nýbyggingu íbúða með stofnframlögum til bygginga leiguíbúða
 - Nýbygging leikskóla, undirbúningsframkvæmdir
 - Nýbygging leikskóla
 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2017  til kynningar
 - Útsvar í Langanesbyggð 2018
 - Gjaldskrár Langanesbyggðar 2018
 - Samþykkt um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingaleyfisgjald, gjöld vegna skipulagvinnu, afgreiðslu, þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu 2018
 - Álagningarákvæði fasteignagjalda 2018
 - Gjaldskrá slökkviliðs Langanesbyggðar
 - Gjaldskrá grunn- og leikskóla Langanesbyggðar
 - Gjaldskrá og reglur fyrir geymslusvæði í Langanesbyggð
 - Reglur og gjaldskrá vegna sorphirðu á gámavöllum
 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Langanesbyggð
 - Gjaldskrá fyrir almenna útleigu á Þórsveri
 - Gjaldskrá fyrir almenna útleigu á húsnæði á Bakkafirði
 - Gjaldskrá fyrir tjaldsvæði á Þórshöfn og á Bakkafirði
 - Fjárhagsáætlun 2018  fyrri umræða
 - Skýrsla sveitarstjóra