73. fundur sveitarstjórnar
			
					31.10.2017			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						73. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 2. nóvember nk., kl. 17.
			Fundur sveitarstjórnar
73. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn fimmtudaginn 2. nóvember 2017, kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð 300. fundar stjórnar Eyþings, dags. 25. október 2017.
 - Fundargerð 28. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 30. október 2017.
 - Stígamót, ósk um fjárstuðning vegna 2018.
 - Markaðsstofa Norðurlands, samantekt um starf Flugklasans Air 66N 2017.
 - Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, smávirkjanir, aðgerðaráætlun.
 - Umsögn um rekstrarleyfi til sölu gistingar, Fjarðarvegur 12.
 - Tilfærsla á mötuneyti Grunnskólans á Þórshöfn.
 - Útsending frá sveitarstjórnarfundum.
 - Átta mánaða rekstraruppgjör.
 - Tillaga að fjárhagsáætlun 2018.
 - Skýrsla sveitarstjóra.
 - Gestir - Fræðslunefnd
 
Elías Pétursson, sveitarstjóri.