72. fundur sveitarstjórnar
			
					10.10.2017			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						72. fundur sveitarstjórnar verður haldinn nk. fimmtudag, 12. október kl. 17, í félagsheimilinu Þórsveri og hefst fundur kl. 17:00.
			72. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn fimmtudaginn 12. október 2017, kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð 397. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 20. september 2017.
 - Fundargerð 299. fundar stjórnar Eyþings, dags. 27. september 2017.
 - Fundargerð 194. fundar heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 7. september 2017.
 - Fundargerð 195. fundar heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 2. október 2017.
 - Fundargerð 30. fundar fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags. 20. sept. 2017.
 - Fundargerð 12. fundar stjórnar Nausts, 9. október 2017.
 - Innsent erindi, Afl samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, dags. 25. september 2017.
 - Innsent erindi, Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið, auglýsing um umsókn byggðakvóta, dags. 11. sept. 2017.
 - Innsent erindi frá Daníel Hansen vegna ferðaþjónustu á Bakkafirði, ódags.
 - Innsent erindi frá áhugahópi um alhliða líkamsrækt á Þórshöfn, dags. 9. október 2017.
 - Rekstur tjaldsvæða 2017, samantekt og tillögur.
 - Drög að samstarfssamningi við Þekkingarnet Þingeyinga vegna atvinnuskapandi rannsóknarverkefna fyrir háskólanema.
 - Skipun í atvinnu- og ferðamálanefnd og menningar- og bókasafnsnefnd.
 - Yfirkjörstjórn  kosning varamanna.
 - Hafnartangi 4 Bakkafirði, tillaga um sölu á húsinu.
 - Samningur um fjárstyrk vegna Finnafjarðar.
 - Skýrsla sveitarstjóra.