51. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar
51. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 13. nóvember 2025 og hefst fundur kl. 14:00. Athugið breyttan fundartíma.
D a g s k r á
1. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 986 frá 10.10.2025
2. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 987 frá 21.10.2025
3. Fundargerð 44. fundar byggðaráðs 30.10.2025
Liður 3: Tillaga um hækkun gjaldskrár og um útsvarsprósentu.
4. Fundargerð 31. fundar velferðar og fræðslunefndar frá 03.11.2025
Liður 1: Styrkbeiðni Fjölskylduþjónustu Norðurlands eystra
Liður 7: Barnaverndarsamningur, breyting.
Liður 9: Skipan félagslegrar heimaþjónustu og stöðugildi vegna félagsstarfs á Nausti.
5. Fundargerð 46. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 04.11.2025
6. Fundargerð 23. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar frá 04.11.2025
06.1 Bókanir atvinnu- og nýsköpunarnefndar
06.2 Nýr þjónustusamningur við Norðurhjara.
7. Bréf frá velferðarsviði Akureyrar vegna breytinga á barnaverndarsamningi, fyrri umræða.
07.1 Barnaverndarsamningur með breytingum, lokaeintak.
8. Samningur um styrk til orkuskipta. Styrkur að upphæð 30 milljónir króna.
9. Valkosta- og kostnaðargreining fyrir uppbyggingu raforkukerfis á NA landi.
10. Fyrstu drög fjárhagsáætlunar 2026 og útgönguspá fyrir árið 2025 (8+4) og samstæða 2024-2026. Ennfremur tölur fyrir hverja deild.
12. Skýrsla sveitarstjóra
_______________________________
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri