Fara í efni

5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar sameiginlegs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps

5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 6. október 2022 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

 

1. Fundargerð 40. fundar SSNE
2. Fundargerð 445. fundar hafnarsambandsins
3. Ályktun frá Skógræktarfélagi Íslands
4. Áskorun til sveitarfélaga frá FA, Húseigendafélaginu og LEB
5. Kvörtun til innviðaráðuneytis vegna boðunar 3. fundar sveitarstjórnar 11.08.2022
     5.1 Svar oddvita vegna kvörtunar 01.09.2022
     5.2 Úrskurður og álit innviðaráðuneytis vegna kvörtunar
6. Ráðningasamningur við Björn S. Lárusson sem sveitarstjóra
7. Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar.
8. Heiti og merki Langanesbyggðar
9. Fundargerð 1. fundar velferðar og fræðslunefndar 15.09.2022.
      Liður 9: Samningur um rekstur umdæmisráðs barnaverndar ásamt fylgiskjölum.
10. Fundargerð 2. fundar skipulags- og umhverfisnefndar 01.09.2022
        Liður 1: Brekknaheiði. Nýr vegur. Umsagnir og staða mál.
        Liður 3: Ósk um framlag vegna námskeiðs fyrir nefndarfólk um skipulagsmál.
11. Fundargerð 3. Fundar byggðaráðs 22.09.2022
      Liður 6: Tillaga að reglum um úthlutun lóða í Langanesbyggð
12. Lánamöguleikar Langanesbyggðar, frá byggðaráði.
13. Fundargerð Rekstrarfélagsins Fjarðarvegur 5.
14. Fundargerð 1. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar 22.09.2022
15. Greinargerð skólastjóra grunnskólans v/styttingu vinnuvikunnar hjá FG
16. Fundargerð haustfundar almannav. nefndar í umdæmi Lögreglustjórans á NE 21.09.2022
        Liður 2: Nýr samstarfssamningur um almannavarnir og rekstraráætlun
17. Skyrora, endurnýjun á samningi ásamt fylgiskjali
18. Bréf fv. sveitarstjóra vegna umræðu um stafslok
19. Greinargerð um skemmdir vegna óveðurs og tillaga að viðgerðum ásamt kostnaði
20. Umboð til sveitarstjóra vegna bankaviðskipta, frá byggðaráði
21. Minnisblað vegna fundar um björgunarmiðstöð frá 20.09.2022
22. Minnisblað um viðræður við leigjendur Hallgilsstaða
23. Samræming reglna vegna refa og minkaveiða
24. Skýrsla sveitarstjóra

Þórshöfn 4. október 2022
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri