Fara í efni

49. fundur sveitarstjórnar

Fréttir

Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar

49. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 18. september 2025 og hefst fundur kl. 16:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 983 frá 29.08.2025
2. Fundargerð stjórnar SSNE nr. 75 frá 04.09.2025
3. Fundargerð 44. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 09.09.2025
     03.1 Heildarendurskoðun skipulags svæðis við skóla og Íþróttamiðstöð
     03.2 Bókun skipulagsnefndar vegna skipulags.
4. Fundargerð 29. fundar velferðar- og fræðslunefndar frá 08.09.2025
     04.1 Erindi til sveitarstjórnar Langanesbyggðar um Farsældarráð á NE frá 10.09.2025
     04.2 – 04.4 Samstarfssamningur, skipurit og starfsreglur Færsældarráðs á NE
5. Fundargerð 23. fundar hverfisráðs Bakkafjarðar frá 20.08.2025
6. Fundargerð 22. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar frá 09.09.2025
7. Fundargerð 83. fundar samt. sveitarf. á köldum svæðum frá 20.06.2025
8. Niðurstöður þarfagreiningahóps vegna hugsanlegrar byggingar nýs Grunnskóla.
9. Ársreikningur og skattframtal Fjarskiptafélags Svalbarðshrepps 2024
10. Ársreikningur Fræ ehf. ásamt staðfestingarbréfi stjórnenda 2024 .
11. Innviðauppbygging í Langanesbyggð – stöðuskýrsla
     11.1 Innviðauppbygging í Langanesbyggð – kynning.
12. Áskorun sveitarstjórnar Langanesbyggðar.
13. Bréf frá Nátturhamfaratryggingu Íslands til sveitarfélaga.
14. Skýrsla sveitarstjóra

Þórshöfn 16.09.2025
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri