Fara í efni

47. fundur sveitarstjórnar, aukafundur

Fréttir

Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar, aukafundur

47. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, aukafundur verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, miðvikudaginn 23. júlí 2025 og hefst fundur kl. 15:00. Athugið breyttan fundartíma.

D a g s k r á

1. Minnisblað 04 frá Faglausn um samanburð kostnaðar við leiðir vegna hugsanlegrar endurbyggingar eða nýbyggingar Grunnskóla Þórshafnar vegna myglu.
     02 Kostnaðaráætlun við rif og endurbyggingu samantekt
     03 Kostnaðaráætlun við rif og endurbyggingu sundurliðun
     04 Kostnaðaráætlun við rif og nýbyggingu samantekt
     05 Kostnaðaráætlun við rif og nýbbygingu sundurliðun
     06 Kostnaðaráætlun ný bygging ný lóð samantekt
     07 Kostnaðaráætlun ný bygging ný lóð sundurliðun

Þórshöfn 22.07.2025
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri