Fara í efni

45. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar

45. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 15. maí 2025 og hefst fundur kl. 16:00.

D a g s k r á

1. Ársreikningur Langanesbyggðar fyrir árið 2024  
     01.1 Samstæðureikningur og deildir 2024.
     01.2 Langanesbyggð, endurskoðunarskýrsla 2024
     01.3 Bókun vegna halla á Nausti.
     01.4 Lykiltölur A hluti 2018-2024 (2025 áætlun).
     01.5 Lykiltölur A og B hluti 2024 (2025 áætlun).
     01.6 Staðfestingarbréf stjórnenda 2024
2. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 978 frá 30.04.2025.
3. Fundargerð 38. fundar byggðaráðs frá 30.04.2025
4. Fundargerð 19. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar 29.04.2025
     04.1 Bókun um erindi vegna skilta við eyðibýli.
5. Fundargerð 41. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 06.05.2025
6. Fundargerð 26. fundar velferðar- og fræðslunefndar frá 05.05.2025
7. Fundargerð 22. fundar hverfisráðs Bakkafjarðar frá 08.05.2025
     07.1 Bókun hverfisráðs Bakkafjarðar um virkjanaáform sem vísað var til ráðsins af sveitarstjórn.
     07.2 Bókun skipulagsnefndar vegna beiðnar um skipulagsgerð vegna áforma Artic Hydro um virkjun Staðarár í Bakkafirði.
8. Grunnsamningur Ferðamálastofu og Markaðs- og áfangastaðastofu Norðurlands 2025-2027
9. Þjónustusamningur milli Langanesbyggðar og SSNE v/ Áfangastofu Norðurlands (Drög).
10. Drög að uppfærslu samstarfssamnings við Faglausn, uppfærsla v/ vísitölu.
     10.1 Útreikningur á hækkun vísitölu samnings við Faglausn.
11. Tillaga frá Mirjam Blekkenhorst
     11.1 Rökstuðningur með tillögu og tillaga að ályktun sveitarstjórnar
12. Áhrif frumvarps til laga um breytingu á lögum um Jöfnunarsjóð.
     12.1 Álit vegna frumvarps til laga um breytingar á framlögum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
13. Tillaga um breytingu á fundartíma sveitarstjórnar sem átti að vera 12. júní.
14. Skýrsla sveitarstjóra.

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri