Fara í efni

40. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar
40. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 30. janúar 2025 og hefst fundur kl. 16:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 959 frá 29.11.2024.
2. Fundargerð 69 fundar stjórnar SSNE frá 13.12.2024
3. Fundargerð 34. fundar byggðaráðs frá 16.01.2025
     03.1 Liður 6: Ósk um kaup á löndunarkrana með viðauka við fjárhagsáætlun.
     03.2 Liður 10: Tillaga byggðaráðs um uppsögn á samningi við North East Travel.
     03.3 Liður 11: Erindi frá Náttúruverndarnefnd Þingeyinga (sjá bókun sk-.og umhv. nefndar)
4. Fundargerð 13. fundar hafnarnefndar, aukafundar frá 2.01.2025
5. Fundargerð 15. fundar stjórnar Jarðasjóðs frá 16.01.2025
6. Fundargerð 22. fundar velferðar- og fræðslunefndar frá 20.01.2025
     Liður 7: Breyting á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.
7. Fundargerð 37. fundar skipulags og umhverfisnefndar 21.01.2025
     07.0 Bókanir skipulags- og umhverfisnefndar frá fundi 21.01.2027
     07.1 Liður 2: Aðalskipulag Norðurþings – kynning á tillögu á vinnslustigi.
     07.2 Liður 3: Deiliskipulag Suðurbæjar á Þórshöfn, skipulagsuppdráttur og greinargerð.
     07.3 Liður 4: Tunguárvirkjun í Þistilfirði, breyting á Aðalskipulagi Langanesb. 2007 – 2027, nýtt deiliskipulag – Skipulagslýsing.
     07.4 Liður 10: Erindi frá Náttúruverndarnefnd Þingeyinga (sjá lið 03.3)
     07.5 Liður 12: Ítrekað bréf til sveitarfélagsins um fráveitumál (Suez)
     07.6 Liður 13: Veiðihús í landi Tungusels – breyting á Aðalskipulagi Langanesb. 2007-2027
     07.7 Liður 14: Deiliskipulag veiðihúss í landi Tungusels.
8. Fundargerð 17. fundar atvinnu og nýsköpunarnefndar frá 21.01.2024
     08.1 Liður 8: Önnur mál, bifreiðaskoðun og atvinnumál.
9. Fundargerð 8. fundar landbúnaðar og dreifbýlisnefndar frá 22.01.2025
     09.1 Liður 1: Bókun nefndarinnar vegna leigu á aðalskilaréttum i Þistilfjarðardeild.
10. Samningur um sameiginlegrar barnaverndarþjónustu á NE ásamt samþykktum og viðauka
11. Úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2024-2025
     11.1 Tillaga sveitarstjórnar að sérstökum byggðakvóta 2024-2025
12. Norðurland – okkar áfangastaður
13. Bréf sveitarstjóra um endurskoðun aðalskipulags 28.01.2025
14. Auglýsing á skrá yfir störf hjá sveitarfélaginu sem eru undanskilin verkfallsheimild.
15. Skýrsla sveitarstjóra.