Fara í efni

26. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

26. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 22. febrúar 2024 og hefst fundur kl. 14:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 942 frá 26.01.2024
2. Fundargerð 60. fundar stjórnar SSNE frá 07.02.2024
3. Fundur fulltrúarráðs Héraðsnefndar Þingeyinga nr. 19 frá 29.01.2024
4. Fundargerð 21. fundar byggðaráðs frá 08.02.2024
     4.1 Jarðvinna við Háholt verðkönnun
     4.2 Jarðvinna kostnaðaráætlun
     4.3 Drög að samningi við HSN um hjúkrun á Nausti
     4.4 Drög að samningi við HSN um læknaþjónustu á Nausti
     4.5 Útreikningur á kostnaði við þjónustu HSN
     4.6 Eldri samningur frá 2021
     4.7 Samningur við ISAVIA frá 2021
     4.8 Minnisblað sveitarstjóra vegna samnings við ISAVIA
     4.9 Erindi frá smábátafélaginu Fonti – vísað til sveitarstjórnar.
     4.10 Frumvarp til laga um veiðistjórn á grásleppu.
5. Fundargerð 22. fundar skipulags og umhverfisnefndar 13.02.2024
     5.1 Drög að samningi við On um rafbílahleðslur á Þórshöfn og Bakkafirði
6. Fundargerð 13. fundar velferðar og fræðslunefndar 24.01.2024
7. Fundargerð 14. fundar velferðar- og fræðslunefndar 19.02.2024
8. Fundargerð 7. fundar hafnarnefndar 30.01.2024
     8.1 Bókanir hafnarnefndar vegna tillögu að breytingum á höfninni á Þórshöfn og vegna bréfs Ísfélagsins vegna fráveitu.
9. Fundargerð 11. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar 23.01.2024
     9.1. Bókun atvinnu- og nýsköpunarnefndar vegna hugsanlegrar friðunar á Langanesi
10. Fundargerð 12 fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar 13.02.2024
11. Skýrsla um starfsstöð í náttúrurannsóknum við Bakkafjörð
12. Erindi til sveitarstjórnar vegna Ungmennaráðs Langanesbyggðar
13. Orkukostnaður heimila árið 2022 – skýrsla frá Byggðastofnun
14. Lánasjóður sveitarfélaga, auglýsing eftir framboðum
15. Drög að umsögn um reglugerð um sjálfbæra landnýtingu mál 3/2024.
16. Samþykktir Langanesbyggðar frá 7.11.2022 – breyting 2024 önnur umræða.
17. Skýrsla sveitarstjóra.

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri