24. fundur, aukafundur í sveitarstjórn Langanesbyggðar
			
					18.12.2023			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Aukafundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
24. fundur, aukafundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 21. desember 2023 og hefst fundur kl. 12:00.
D a g s k r á
1. Hækkun útsvarsálagningar vegna fjármögnunar þjónustu við fatlað fólk 
01.1)  Fyrir liggur samkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar úr 14,74% í 14,97%
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri