Fara í efni

21. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

21. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 2. nóvember og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 934 frá 24.09.2023.
2. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 935 frá 16.10.2023
3. Fundargerð 17. fundar byggðaráðs 19.10.2023
     03.1 Beiðni frá Fuglastíg um mótframlag
     03.2 Beiðni um styrk vegna jólamarkaðar
4. Fundargerð SSNE nr. 55 frá 04.10.2023
5. Fundargerð 19. Fundar skipulags og umhverfisnefndar frá 24.10.2023
     05.1 Nýtt hverfi Langanesvegur 17 – 19. Breyting vegna athugasemda Vegagerðarinnar.
     05.2 Umsagnir um breytingu á deiliskipulagi
6. Fundargerð velferðar- og fræðslunefndar frá 26.10.2023
7. Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. ársreikningur
     07.1 Fjárfestingafélag Þingeyinga aðalfundargerð.
8. Samningur um vetrarþjónustu Vegagerðarinnar í Langanesbyggð 17.10.2023
9. Húsnæðisáætlun endurskoðun fyrir árið 2024
10. Samningur um byggingu við Miðholt 21-27 – riftun.
11. Tillaga að breytingum á gjaldskrám, útsvarsprósentu, fasteignagjöldum o.fl.
12. Kostnaðaráætlun vegna jarð- og steypuvinnu við nýtt gámaplan við Háholt, fullbúið. Samantekt hönnuðar.
13. Skýrsla sveitarstjóra

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri